Í gær fór ég að hjóla. Veðrið var yndislegt og fékk ég hjólið hjá stráknum mínum lánað. Ég ákvað að fara alveg niður á sjó og fara hjólreiðastígin sem liggur alveg með strandlengjunni og liggur hringinn í kringum kársnesið.
Þetta var frábær hjólreiðartúr. Það rifjaðist ýmislegt upp þegar ég hjólaði. Ég átti nefnilega heima á Kársnesbraut 10-12 ára gömul. Þá fórum við systurnar eða vinkonurnar saman hinumegin við voginn, eins og við kölluðum það, en þá fórum við gangandi fjörunna og yfir í Nauthólsvík. Svo lékum við okkur mikið í fjörunni. Eitt skiptið var farið á fleka og svo þurfti að hringja í lögregluna vegna þess að við réðum ekkert við flekann og stefndum út á hafsjó. Það er búið að byggja gríðalega mikið af húsum þannig að ég þekkti varla til.
Ég vil hrósa kópavogsbæ fyrir þessa göngustíga um Kópavoginn.
Næst ætla ég að hjóla út á Gróttu.
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Hláturinn lengir lífið!! Frábært viðtal, eða þannig sko!!
Línudans
- Línudans Síða með íslenskum línudönsurum.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.