Nú er komið nóg!!

 hjól reiðhjólÞetta gengur ekki lengur.  Bensínverðið fer hækkandi og þessar 6 krónu hækkun í gær verður til þess að ég fer að hjóla, hefði reyndar átt að gera það fyrir löngu. 

Það er ekki svo langt fyrir mig að hjóla í vinnuna, ca 20 mín. Ég þarf að hjóla yfir eina götu í Kópavogi og síðan er það bara hjólreiðastígur í öskjuhlíðinni sem ég hjóla og beint á LSH.

Þetta er góð hreyfing og megrandi. 

Ég þarf bara að kaupa mér hjálm, því ekki fer maður hjálmalaus að hjóla.  Er ekki skylda að vera með hjálm?Ég held það.

Reyndar er allt of mikið af bílum á þjóðvegum landsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband