Búum viđ í lögregluríki!!!

Hvađ er eiginlega í gangi.  Ţetta er fáránlegt ađ lögreglan sé ađ skipta sér ađ .   Ţetta minnir mann á frétt frá Kína.  Ég stend međ atvinnubílstjórum og er alfariđ á móti ţessum gríđalegum hćkkunum á eldsneyti.


mbl.is Orđrómur um ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Indriđi Ingi Stefánsson

Er mađur endilega međ hćkkunum á bensíni ef mađur er á móti vitleysunni í vörubílstjórum. 

Ţegar ég skynja ţađ ađ ţađ sé takmark hjá ţeim ađ valda hinum almenna borgara ama ţá er ég hćttur ađ styđja ţá.  Ţrátt fyrir óánćgju međ hátt bensínverđ.

Indriđi Ingi Stefánsson, 3.4.2008 kl. 12:27

2 identicon

Lögregluríki??? Óháđ ţeim málstađ sem vörubílstjórar telja sig vera ađ berjast fyrir ţá er ţađ skylda lögreglunnar ađ bregđast viđ og reyna ađ koma í veg fyrir lögbrot eftir fremsta megni. Ţađ er ekki lögregluríki heldur siđmenning. En skv. bloggfćrslum moggabloggara virđist lögleysa og skrílrćđi vera tískan nú um stundir.

Merkilegt ađ „borgaraleg óhlýđni“ fólksins í Saving Iceland hópnum fengu aldrei ţessa víđtćku samúđ landans. Ţađ njóta greinilega ekki allir sama réttar.

Bjarki (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 13:35

3 identicon

Víđtćk samúđ? Ţvílíkt bull. Ţarna er örlítill minnihlutahópur ađ reyna ađ ţvinga vilja sinn fram. Samúđin er lítil. Taktu eftir! Í biđröđunum sem bílstjórarnir eru ađ mynda oft á dag eru hundruđir eđa ţúsundir samborgara okkar - Nauđugir. Ţeir sem mynda biđrađirnar eru ađeins handfylli manna.

Ari (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 13:45

4 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Viđ höfum alltaf frá stofnum lýđrćđissins búiđ viđ lögregluríki hérna... Lögreglan hefur alltaf haldiđ framm stefnu stjórnvalda, burtséđ frá hvađa álit fólkiđ í landinu hefur samanber heimsókn fjöldamorđingja frá Kína sem kom hingađ í opinbera-heimsókn 2002 í bođi ţáverandi Dómsmálaráđherra, Sólveigar Pétursdóttir, eiginkonu Kristins Björnssonar olíuforstjóra...Lögreglan varđi Kínamanninn og lokađi međlimi Falon Gong hreifingarinnar inni á međan á heimsókninni stóđ. Engin mótmćli voru liđin ţá og ekki núna.

Núverandi Dómsmálaráđherra Björn Bjarnason hefur viljađ stofna her hérna á Íslandi ef til vill til ađ berja niđur alvöru mótmćtmćli ţegar fólkinu í landinu verđur nćgilega ofbođiđ

Guđrún Magnea Helgadóttir, 3.4.2008 kl. 13:56

5 identicon

Spurning um ađ ţeir sem eru komnir međ upp í kok af ţessari vitleysu ţrýstihópsins fari ađ láta ađeins meira í sér heyra ţá.

Bjarki (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband