Vatnsberinn!

Ţetta passar nokkuđ vel viđ mig en ég er fćdd 05-02

 

VATNSBERI
Vatnsberar eru oft háir og glćsilegir, međ lođnar augabrýr og óstýrilátt hár, og ţeir klćđast gjarnan dýrum og nýtískulegum fötum, en yfirleitt skapa ţeir sér ţó eigin fatastíl. Vatnsberar eru sjálfstćđir í hugsun og fylgja ekki viđteknum skođunum og ţeir vilja einlćglega berjast gegn alls kyns óréttlćti, ekki síst félagslegu. Vatnsberinn er vingjarnlegur og opinn í framkomu og nýtur sín vel í félagslegu samhengi, bćđi í stćrri og minni hópum. Ţeir eru ćvintýragjarnir og stundum sérvitrir, eiga til bćđi önuglyndi og ţrjósku, ekki síst ef ţeir neyđast til ađ verja eigin sérlyndi. Ţeir eru hins vegar óţreytandi ađ berjast fyrir minni máttar. Vatnsberinn er frumlegur í hugsun, og velur sér gjarnan óvenjulegt starfssviđ, eins og t.d. stjörnufrćđi, fornleifafrćđi eđa annađ vísindatengt, en ţeir gćtu allt eins tekiđ upp á ţví ađ gerast flugmenn eđa skrifa vísindaskáldsögur! Ţrátt fyrir mannúđlegt hjartalag er Vatnsberinn oft fjarlćgur og erfitt ađ ná sambandi viđ hann, svo hann ćtti ađ reyna ađ vera hlýlegri í framkomu og reyna ađ gefa meira af sjálfum sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband