Frábćrir tónleikar.

Ég fór ásamt vinkonu minni á kertaljósatónleika Harđar Torfa.  Hörđur er náttúrulega bara snillingur. Ţetta var stórfengleg skemmtun.  Hann var međ tvo hjálparkokka međ sér.  Annar spilađi á harmonikku og hinn spilađi á gítar og fiđlu.  Útkoman var stórskemmtileg og ég held ađ ég lifi á ţessu um ókomin tíma.

Ţema kvöldsins var ástin, en Hörđur hefur samiđ yfir 100 söngva um ástina.  

Viđ vinkonurnar skemmtum okkur frábćrlega.  Ég vil benda fólki á diskinn hans Harđar sem hann gaf út í fyrra JARĐSAGA . Hann er hrein og tćr snilld.   Unnendur góđrar íslenskrar tónlistar ćttu ekki  ađ láta ţennan disk framhjá sér fara.

Takk fyrir mig Hörđur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband