Núna snýst mitt líf um það að halda mér vakandi gagnvart sígaréttupúkanum. Enn og aftur vil ég dásama þessar frábæru pillur Champix . Þetta er alveg magnað hvernig sígaréttulönguninn hefur horfið.
Systir mín er búin að vera 17 daga á þessu lyfi og er hún komin í 4 sígaréttur á dag. Ég held að hún hafi aldrei hætt að reykja í þessi rúm 20 ár fyrr en núna sem hún er að gera eitthvað í þessum málum.
Ég hlakka til að vakna í fyrramálið reyklaus og engin sígaréttulykt af hárinu á mér.
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Hláturinn lengir lífið!! Frábært viðtal, eða þannig sko!!
Línudans
- Línudans Síða með íslenskum línudönsurum.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað þú ert dugleg, eitthvað þyrfti ég að spá í þetta. Langar að fylgjast með hvernig gengur.
Gangi þér rosalega vel!
Sigrún Óskars, 22.2.2008 kl. 10:44
Til hamingju með reykleysið.Þarf ekki að fá lyfseðil fyrir þessum töflum eða er hægt að fá þetta án þess? Ég hef áhuga á þessum lyfjum langar til að hætta.Svo óska ég þér góðs gengis. Kveðja.
Erna, 22.2.2008 kl. 10:47
Jú, þetta er lyfsöluskylt lyf. Og ég held að það sé ódýrast í Lyfjaveri, gæti samt verið ódýrara annarstaðar.
Iris (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.